Hvað er Talvi?
Talvi er hugarfóstur mitt, Vigga í Finnlandi með bakgrunn sem leiðsögumaður, skíðakennari og lögga með brennandi áhuga á útivist og ferðalögum.
Talvi snýst um útiveru, hreyfingu og ferðalög. Að gera fólki mögulegt að komast út fyrir alfaraleið og á svæði og staði sem við leggjum sjaldnast leið okkur.